Auglýsi eftir tíma

Mér finnst agalega gaman í skóla. Ţar sem áratugur er síđan ég útskrifađist síđast úr háskóla fannst mér vera komin tími til ađ setjast aftur á skólabekk. Masterinn í náms- og starfsráđgjöf. Gleymdi ţví líklega ađ ég er í fullu starfi, verkefnisstjóri í Olweusi, í stjórn KV og hitt og ţetta. Svo á ég 12 og 14 ára stelpur sem eru ekki alveg á sjálfsstýringunni, ţó svo ég sé ađ reyna ađ ţróa fjarstýringu. Láta reyndar ágćtlega ađ stjórn en alltaf má bćta ţađ sem gott er.

Er sem sagt búin ađ koma mér í ţá stöđu ađ ég er í viđvarandi sjokki! Á ađ vera búin ađ lesa 2 af ţeim 6 bókum sem ég keypti (á mánudaginn) eftir hálfan mánuđ, gera eina ritgerđ og eina matsskýrslu. Hef lesiđ efnisyfirlit, heimildaskrár og Flugdrekahlauparann. En í millitíđinni ţarf ađ grćja haustţing KV, stuttan fyrirlestur um hugkort og ađalfund félagsins. Svo verđur líka saumó og Eyrún er vonandi ađ koma.

Ef einhver á nokkra ónotađa klukkutíma vinsamlega látiđ mig vita.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband